Vottun trjáviðar aftur til hins opinbera?
Tilhneiging er nú til þess í mörgum löndum að ríkisstofnanir taki á ný að fylgjast betur með vottun trjáviðar og uppruna hans. Undanfarna áratugi hefur þróunin verið sú að einkafyrirtæki sæju um þetta hlutverk. Stjórnvöld í viðkomandi löndum telja sig geta betur framfylgt stefnu sinni í skógarmálum og þar með lögum með því að efla stjórnsýslu sína á þessu sviði.
02.08.2016