Byggðastofnun mælir með kolefnisjöfnunarverkefnum fyrir bændur
Í greiningu á stöðu sauðfjárræktar og sauðfjárbænda sem Byggðastofnun gerði fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið er bent á ýmsar aukabúgreinar sem geti stutt við sauðfjárbændur á skilgreindum svæðum. Til dæmis megi binda kolefni með skógrækt og stuðla þannig að kolefnisjöfnuði í sauðfjárræktinni.
19.09.2017