Hvergi minni skógur í Evrópu nema kannski í Vatíkaninu
Rætt var við Aðalstein Sigurgeirsson, fagmálastjóra Skógræktarinnar, í vísindaþættinum Vetenskapsradions veckomagasin sem er á dagskrá P1 í sænska ríkisútvarpinu á föstudögum. Fjallað var um þá miklu möguleika sem felast í skógrækt á Íslandi, tilganginn og hversu vel skógarnir vaxa á landinu.
01.06.2017