Heimsins mestu skógræktarverkefni
Hafin er ræktun skógarbeltis yfir þvera Afríku og í Pakistan er stefnt að ræktun tíu millljarða trjáplantna á allranæstu árum. Indverjar hyggjast rækta skóg á landsvæði sem nemur hátt í þriðjungi landsins fram til 2030. Þetta eru dæmi um stórtæk skógræktarverkefni sem nú fara fram í heiminum.
15.07.2019