Tækifæri til að efla skógarsamböndin
Enn er pláss fyrir Íslendinga á tengslamyndunardegi NordGen Forest sem fram fer á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík 19. september. Þar er tækifærið til að þróa draumaverkefnið á sviði skógfræði, læra hvernig sækja skuli um styrki og kynnast nýju rannsóknarfólki í skoðunarferð um íslenska náttúru.
26.08.2019