Áhugaverð kaupstefna
Lífmassakaupstefnan Expobiomasa verður haldin í Valladolid á Spáni 24.-26. september. Kaupstefnan er mikilvægt tækifæri til að fræðast og mynda tengsl við fólk, fyrirtæki og stofnanir sem á einhvern hátt tengjast ræktun, úrvinnslu og verslun með lífmassa, meðal annars timbur.
14.08.2019