Maður og skipulag - námskeið hjá Endurmenntun LbhÍ
Þeir þættir í umhverfinu sem hafa áhrif á hvernig maðurinn upplifir það verða meðal þess sem fjallað verður um á námskeiðinu Maður og skipulag sem haldið verður í húsum LbhÍ á Keldnaholti í Reykjavík og hefst 21. ágúst. Gunnar Ágústsson skipulagsfræðingur kennir.
10.08.2020