Íslensk skógrækt er verðmætasköpun og snjöll atvinnugrein
Sérfræðingur í fjármálum fyrirtækja telur að mikil verðmætasköpun gæti falist í því fyrir íslenskt þjóðfélag ef skógarþekja á Íslandi yrði fimmfölduð á næstu 20 árum. Slíkt gæti staðið undir atvinnusköpun og sjálfbærri byggðaþróun. Skapa megi snjalla atvinnugrein með fjölda starfa til framtíðar.
19.05.2020