1.200 tonn á ári
Í nýútkomnu tölublaði Rits Mógilsár er kynnt úttekt á kolefnisbindingu skóglendis á Drumboddsstöðum II í Biskupstungum. Skógurinn á jörðinni, sem er bæði náttúrulegt birki og ræktaður skógur, bindur árlega um 1.200 tonn af koltvísýringi og svipaðri bindingu er spáð á hverju ári næstu tíu árin.
23.03.2021