Árlegur girðingakostnaður hins opinbera a.m.k. 350 milljónir
Starfshópur um umbætur og hagræðingu vegna girðinga í eigu hins opinbera hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra skýrslu þar sem birtar eru tölur um umfang girðinga á vegum opinberra aðila, stofnana og sveitarfélaga. Heildarkostnaður opinberra aðila við girðingar er talinn vera að minnsta kosti um 360 milljónir króna á hverju ári en líklega er kostnaðurinn vanáætlaður. Starfshópurinn vill að kannaður verði ávinningurinn af afgirtum beitarhólfum.
03.05.2021