Ný grein um frostþol skógarplantna
Í nýju tölublaði af Riti Mógilsár, rannsóknasviðs Skógræktarinnar, fjallar Rakel Jónsdóttir sérfræðingur um svokallaða jónalekaaðferð sem notuð er til að meta frostþol skógarplantna og nýtist meðal annars vel til að meta hvort plöntur hafa öðlast nægilegt frostþol til að þola vetrargeymslu í frysti.
12.07.2022