Mælingar á íslensku skógunum í sjónvarpsfrétt
Íslensk skógarúttekt var til umfjöllunar í kvöldfréttatíma Sjónvarpsins laugardaginn 25. júní og þar var rætt við Björn Traustason, sérfræðing á rannsóknasviði Skógræktarinnar, sem er meðal þeirra sem nú fara um landið á vegum stofnunarinnar til úttektar á mæliflötum í skógum. Björn segir að kolefnisbinding í skógunum hafi aukist mikið undanfarin ár.
27.06.2022