Opnuð hefur verið áhugaverð vefsíða þar sem segir frá alþjóðlegu þróunarverkefni í nýtingu viðar sem orkugjafa til húshitunar.  Verkefnið er styrkt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins, Northern Periphery Programme.  Héraðsskógar, Skógrækt ríkisins á Hallormsstað og Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri taka...
Ráðstefnan "Staða og framtíð alaskaaspar á Íslandi" er haldin, í tengslum við og í framhaldi af fulltrúafundi skógræktarfélaganna, laugardaginn 5. mars nk., í húsi Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8, í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Ráðstefnan hefst kl. 13 og er öllum...
Af vef Ríkisútvarpsins: Ný alþjóðleg skýrsla um náttúruspjöll sýnir að maðurinn hefur aldrei fyrr valdið jafnmiklum skaða í náttúrunni. Veruleg hætta sé á því að eiturefni í náttúrunni og spjöll á vistkerfinu...
Ráðstefnan "Staða og framtíð alaskaaspar á Íslandi" var laugardaginn 5. mars sl., í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, í Vatnsmýrinni í Reykjavík, í tengslum við fulltrúafund skógræktarfélaganna. Nú eru fyrirlestrarnir flestir aðgengilegir HÉR, á sérstakri síðu Skógræktarfélags...
Dr. Igor Drobyshev frá Svíþjóð/Rússlandi mun halda fyrirlestra á Mógilsá sem hann nefnir: Forest fires in East European Russia now and in the past               (Skógareldar í austurhluta...