Laust er starf framkvæmdastjóra Gróðrarstöðvarinnar Barra h.f. á Egilsstöðum Starfssvið: - Rekstur gróðrarstöðvarinnar Barra h.f. - Yfirumsjón með ræktun skógarplantna. - Starfsmannahald og verkstjórn. - Gerð fjárhags-og rekstraráætlana og umsjón...
(Spurning á vísindavef HÍ) Birki (Betula pubescens) er eina innlenda trjátegundin sem hefur myndað skóga á Íslandi á núverandi hlýskeiði (síðustu 10.000 árinn). Það hefur verið áætlað að birkiskógar og kjarr hafi þakið meira en fjórðung landsins við landnám...
Síðastliðin fimmtudag voru starfsmenn Héraðs- og Austurlandsskóga viðstaddir þegar ný sameiginleg skrifstofuaðstaða Norðurlandsskóga og Skógræktarinnar var formlega tekin í notkun. Nýtt húsnæði þeirra norðanmanna er í Gömlu gróðrarstöðinni sem er nær 100 ára gamalt hús í innbæ Akureyrar....
Í Morgunblaðinu í gær (sunnudaginn 13. febrúar) birtist eftirfarandi auglýsing: Laus staða prófessors við umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands Staðan er á sviði skógfræði og landgræðslu. Áhersla er á vistfræði skóga, endurheimt skóglendis og ræktun skóga, en einnig landgræðslu og skyldar...
Opnuð hefur verið ný vefsíða Samtaka skógareigenda á Írlandi, ITGA, Irish Timber Growers Association. Samtökin voru stofnuð 1977 og hafa að markmiði að styðja þróun og útbreiðslu skógræktar á einkalöndum.   Slóðin er: www...