Þeir sem hafa skoðað Google Earth vefsíðuna nýverið hafa e.t.v. orðið varir við að sífellt er verið að uppfæra gerfitunglamyndirnar af plánetunni okkar góðu.  Sé Ísland skoðað sérstaklega má sjá nokkra nýja myndramma á vestanverðu landinu þar...
Um áramótin urðu nokkrar breytingar á starfsmannahaldi Hekluskóga. Björgvin Örn Eggertsson sem hafði starfað að undirbúningi verkefnisins hætti. Stjórn Hekluskóga ákvað að framlag ríkisins til verkefnisins árið 2007 myndi ekki duga til að halda stafsmanni í fullu starfi. Í viðtali...
Gríðarleg svifryksmengun var í Reykjavík vegna flugeldaskota nú um áramótin. Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að trjábelti, sér í lagi sígræn geta dregið verulega úr svifryksmengun með umferðaræðum. Til að vernda heilsu borgarbúa þarf að stórauka gróðursetningu trjáa við...
Um áramótin hætti Guðmundur Halldórsson skordýrafræðingur á Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá og tók við starfi sem rannsóknastjóri hjá Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti. Guðmundur hóf störf hjá Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins árið 1990 og hefur á síðustu árum verið staðgengill forstöðumanns...
Í skógræktarritinu sem kom út rétt fyrir jól er birt í grein langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar og tekjur sem af henni hlýst. Greinin, sem er skrifuð af Arnóri Snorrasyni skógfræðingi á Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá, hefur vakið mikla athygli. Helgi...