Bæklingur um NorthernWoodHeat ráðstefnuna á Hallormsstað 2006 er kominn út.  Um er að ræða bækling sem inniheldur útdrætti fyrirlestra sem haldnir voru á ráðstefnunni auk geisladisks með sjálfum framsögunum.  Alls sóttu rúmlega 60 manns ráðstefnuna. S.r. á...
Í gær 9. janúar fundaði starfsfólk þróunarsviðs Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum. Sérstakur gestur fundarins var Níels Árni Lund frá Landbúnaðarráðuneytinu. Á fundinum var fjallað um ýmis málefni og bar þar tvennt hæst. Ákveðið var að breyta nafni sviðsins úr þróunarsviði...
Forvígismenn skógræktar hér á landi sjá tækifæri í viðskiptum með útblásturskvóta þar sem á hagkvæman hátt megi binda kolefni í skógrækt hér á landi. Ísland er aðili að alþjóðasamningum um takmörkun útblásturs, þótt við Kyoto-bókunina hafi verið gert sérstakt ákvæði...
Eftirfarandi fréttir birtust um málið um helgina, heimild www.ruv.is Ríkisútvarpið - Rás 1 og 2 Fréttir 6/1 2007 kl: 12:20    Vestfjarðavegur samþykktur   Umhverfisráðherra hefur snúið við...
Jón Geir Pétursson, skógfræðingur hjá Skógræktarfélagi Íslands, hefur vakið athygli á því að skógrækt kunni að koma að gagni í baráttunni við þann skaðvald, sem er svifryk í höfuðborginni. Mikil notkun nagladekkja ræður mestu um svifrykið, þótt aðrar orsakir komi...