GÖNGUFERÐIR Í HALLORMSSTAÐASKÓGI Sunnudaginn 6. júlí ?Trjásafnið? Sigurður Blöndal f.v. skógræktarstjóri kynnir fólki leyndardóma Trjásafnsins. Lagt af stað frá bílastæðinu við safnið kl 14:00. - Um tveggja tíma ganga. Sunnudagurinn 13. júlí ?Skordýrinn...
Þessa dagana er verið að gróðursetja um 10 þúsund aspir sem hafa verið kynbættar sérstaklega til að standast asparryð. Aspirnar 10 þúsund eru gróðursettar í 4 hektörum í landi Sóleyjarbakka í Hrunamannahreppi. Það eru Suðurlandsskógar sem hafa veg og...
Föstudaginn 11. júlí kl.12:00 verður haldinn skógardagur í Gunnarslundi í Haukadal. Eins og flestir vita þá var gróðursettur minningarlundur um Gunnar Freysteinsson og reist minningarsúla árið 1999 í Haukadal. Var þetta unnið í góðri samvinnu við ættingja Gunnars og...
Skógræktarritið, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Íslands, fyrra hefti ársins 2003, er komið út. Í reynd er Skógræktarritið fagrit allra þeirra sem stunda skóg- og trárækt í minni eða stærri stíl og vilja fylgjast með því sem er efst á baugi...
Talið er að elsta tré jarðar, og jafnframt elsta lífvera jarðar, sé 4.767 ára gömul broddfura (Pinus aristata) sem vex í Hvítufjöllum (White Mountains) í rúmlega 3000 m hæð yfir sjávarmáli, á ríkjamörkum Kaliforníu og Nevada í Bandaríkjunum. Vegna...