HRAFNAÞING Á HLEMMI: Áhrif skógræktar á fuglalíf
Miðvikudaginn 25. febrúar 2004, kl. 12.15, mun Ólafur Karl Nielsen, vistfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands, flytja fræðsluerindi í sal Möguleikhússins á Hlemmi. Erindið nefnist ?Áhrif skógræktar á fuglalíf?. Í erindinu verður kynntur hluti niðurstaða rannsóknaverkefnisins ?SKÓGVIST(-ar)?, en það verkefni er...
05.07.2010