Rit Mógilsár nr. 19 komið út
Reynsla fólks af Héraðsskógaverkefninu er mikilvægt dæmi um hvers konar bjargráð geta hentað í sveitum og eykur skilning á hvernig bjargráð eru mótuð og framkvæmd af fólki í samspili við formgerð samfélagsins. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri mannfræðirannsókn sem tíunduð er í þessu tölublaði af Riti Mógilsár.
05.07.2010