Birkikynbætur - fyrirlestur í Reykjavík
Góður árangur af ræktun birkiyrkisins Emblu breytir viðhorfum til ræktunar birkis í skógi og þéttbýli. Nýtt yrki, Kofoed, er komið á markað og hvítstofna, rauðblaða birki er í sjónmáli. Þorsteinn Tómasson heldur erindi um þetta í sal Garðyrkjufélags Íslands fimmtudaginn 10. apríl kl. 17.
08.04.2014