Afmælishátíð NordGen Skog öllum opin á vefnum
Afmælishátíð skógasviðs NordGen sem fram fór með rafrænum hætti 16. september hefur nú verið birt í heild sinni á vefnum. Á upptökunni eru fluttar kveðjur frá fulltrúum allra aðildarlanda samstarfsins. Einnig má horfa á alla fyrirlestrana frá þemadeginum í vor sem leið.
09.10.2020