Náttúran lumar á lausnunum
Í batanum eftir kórónuveirufaraldurinn gefst okkur tækifæri til að breyta um stefnu og leiða mannkynið á braut sem er ekki í mótsögn við náttúruna. Þetta segir aðalritari Sameinuðu þjóðanna og hvetur til aukinnar áherslu alls mannkyns á vernd líffjölbreytni og stóraukinna aðgerða í loftslagsmálum. Hann segir að náttúran sjálf búi yfir lausnum á aðkallandi vandamálum heimsins.
13.01.2021