Nýstárlegt niturnám
Bakteríur sem einangraðar hafa verið úr aspartrjám hafa sýnt hæfileika til að tillífa nitur. Þessar bakteríur hafa verið fluttar í aðrar plöntutegundir, þar á meðal degli, þar sem þær hafa sýnt sömu virkni. Ekki er útilokað að slíkar bakteríur geti gert öspum á Íslandi ýmislegt gagn, til dæmis aukið vöxt þeirra og þurrkþol.
23.11.2016