Trjágróður gegn þéttbýlismengun
Til að draga úr mengun í þéttbýli er nauðsynlegt að ráðast að uppsprettum hennar og minnka losun mengunarefna út í andrúmsloftið. Vert er þó að huga um leið að þeim ráðum sem tiltæk eru til að eyða menguninni. Trjágróður í þéttbýli hreinsar loftið, dregur úr hættunni á ýmsum sjúkdómum og eykur þannig lífsgæði íbúanna,
30.05.2016