Sumarverkin á Austurlandi
Bætt aðstaða fyrir gesti við Höfðavatn er meðal þeirra verkefna sem unnið er að í sumar í umdæmi skógarvarðarins á Hallormsstað. Mikið verk er að sinna viðhaldi á merktum gönguleiðum sem samtals eru um 27 kílómetrar í skógunum. Viður úr skógunum eystra er nú nýttur með margvíslegum hætti, til dæmis í palla og klæðningar.
16.07.2014