Árleg fagráðstefna skógræktar verður haldin á Hótel Selfossi dagana 12.-13. mars. Þema hennar er skógur og skipulag.
Ólafur Oddsson, fræðslufulltrúi Skógræktar ríkisins, segir gott fyrir hönnunarnema að kynnast skógi og viðarafurðum hans. Þau skilji þá betur hvernig nýta megi íslenskan grisjunarvið með margvíslegu móti.
Í laugardagsblaði Morgunblaðsins 18. janúar var rætt við Þorberg Hjalta Jónsson skógfræðing um möguleika í iðnviðarræktun hérlendis, en líka hjón sem rækta slíkan skóg.
Í sjónvarpsfréttum Ríkisútvarpsins 20. janúar var sagt frá möguleikum þess að kynda húsin í Grímsey með íslenskum viði.
„Þetta er nú stærsta fura sem ég hef séð!“ var sagt um furu eina í Sequoia-þjóðskóginum í sunnanverðum Sierra Nevada fjöllum í Kaliforníu. Þröstur Eysteinsson heldur áfram að fjalla um risa meðal trjáa.