Í nýjasta hefti Icelandic Agricultural Sciences er grein um ný skordýr á trjám og runnum á Íslandi en þrír sérfræðingar á Rannsóknastöð skógræktar eru meðhöfundar að greininni.
Í lok september og byrjun október sl. fór starfsfólk Héraðs- og Austurlandsskóga, ásamt sviðsstjóra þjóðskóga Skógræktar ríkisins, í tveggja vikna kynnisferð um skóga og þjóðgarða í vestanverðri N-Ameríku. Í sunnanverðri Bresku Kólumbíu í Kanada sáust greinileg merki eyðileggingar á stafafuruskógum af völdum barkbjöllu sem einkum herjar á furur.
Vegna fréttar um forkaupsrétt starfsmanna Skógræktar ríkisins á rjúpnaveiðileyfum á jörðum stofnunarinnar, vill skógræktarstjóri árétta eftirfarandi:
Rannsóknastöð skógræktar heldur í næstu viku alþjóðlega ráðstefnu um landgræðsluskógrækt á Hótel Hvolsvelli í næstu viku eða dagana 24.-25. október.
Ráðstefna á vegum NordGen Skog, Northern forests in a changing climate, var haldin á Hallormsstað í september.