Skógrækt ríkisins auglýsir laust til umsóknar starf skógarvarðar á Norðurlandi með aðsetur á Vöglum í Fnjóskadal. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2013.
Á stöku stað í suðurhluta Bresku-Kólumbíu hafa skógarnir aldrei verið felldir og þar má sjá risatré. Þau sem vekja hvað mesta athygli á þessu svæði eru risalífviðir.
Þórsmerkursvæðið hefur gróið upp frá því að vera uppblásið land með nokkrum kjarrivöxnum gróðurtorfum, yfir í að vera gróskumikið birkiskóglendi með einstaka rofsvæðum.
Strax í vor mátti sjá merki um sitkalús á stöku trjám á höfuðborgarsvæðinu sem benti til þess að gera mætti ráð fyrir faraldri nú í haust.
Íslenskur hópur sem heimsótti Kalamalka-rannsóknastöðina í Vernon í september sl. fékk þar góðar móttökur og fræðslu um starfsemina.