Íslensk jólatré
Margt mælir með því að við Íslendingar reynum að verða sjálfum okkur nóg um jólatré. Það sparar auðvitað gjaldeyri en eflir líka skógrækt á Íslandi. Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, skrifar um jólatré og fer meðal annars yfir hvað hægt er að gera til að jólatrén haldi sér vel inni í stofu og felli síður barrið.
22.11.2013