Föstudaginn 30.mars undirrituðu Skúli Björnsson framkvæmdastjóri Barra hf á Egilsstöðum og Hreinn Óskarsson Skógarvörður Skógræktar ríkisins á Suðurlandi, leigusamning um leigu Barra hf á ræktunaraðstöðu á Tumastöðum í Fljótshlíð. Gróðrastöðin á Tumastöðum er elsta starfandi gróðrastöð í Rangárvallasýslu stofnuð...
Í fréttum ríkissútvarpsins fjallað um skógrækt í þjóðgarðinum í Ásbyrgi og nýstálegum aðferðum við grisjun sem þar eru notaðar. Um næstu helgi býðst Keldhverfingum og nærsveitungum þeirra að sækja sér jólatré í Ábyrgi. Þar er urmull af...
Systurverkefni okkar á Vestulandi, Vesturlandsskógar hefur opnað nýja vefsíðu, www.vestskogar.is . Þar er að finna allar helstu upplýsingar varðandi starfsemi verkefnisins, fréttir, samninga, eyðublöð og ýmiskonar ítarefni....
Rit Skógræktarfélags Íslands er komið út. Skógræktarritið er fagrit allra þeirra sem stunda skóg- og trárækt og vilja fylgjast með því sem er efst á baugi. Ritið á sér sögu sem spannar ríflega 70 ár...
Héraðsskógar gáfu þetta árið öllum leikskólum á Héraði jólatré. Var okkur vel tekið og í Tjarnarbæ komu börnin út og sungu fyrir okkur nokkur jólalög eins og sést á myndinni. Að auki færðum við hverju barni...