Nú stendur yfir högg á jólatrjám hjá Skógrækt ríkisins. Á Suðurlandi einu er höggvin um 45 torgtré þetta árið þ.e. grenitré hærri en 4 m sem skreyta munu torg og lóðir bæja. Á landinu öllu eru felld um 200...
Morgunblaðið, Fréttaskýring, 12. nóvember 2004; Hlýnun loftslags á norðurheimskautssvæðunum Skógarnir á leið norður Sífrerasvæðin munu skreppa saman með umtalsverðum áhrifum á dýralíf Verulegar breytingar verða á gróðurfari á norðurslóðum í kjölfar þeirrar hlýnunar sem vísindamenn spá...
Ísland, Finnland og Skotland standa saman að þróunarverkefni í nýtingu viðar sem orkugjafa til húshitunar. Verkefnið er hluti af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP). Áherslur þjóðanna þriggja, sem að verkefninu standa, eru mismunandi enda aðstæður ólíkar....
Haustgróðursetningum er nú lokið hjá skógarbændum á Héraði og Fjörðum. Bændur á Héraði hafa gróðursett nokkuð minna en reikað var með nú í haust eða um 80.000. plöntur og hafa því verið gróðursettar um 970.000...
Héraðsskógar óska eftir að ráða skógfræðing í stöðu verkefnastjóra (100% starf). Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi í framsækið og krefjandi starf.  Starfið: Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf í lifandi starfsumhverfi. Starfið felst í ráðgjöf, áætlanagerð...