Eftir langt og gott sumar lék grunur á að víða í görðum, skógum og skjólbeltum landsins kynnu að leynast óvenjulangir árssprotar á ýmsum trjátegundum.  Því var kallað eftir mælingum.  Ekki er hægt að segja að margir...
Í lok nóvember sáði skógarvörðurinn á Suðurlandi til tilraunar á Mosfelli í Grímsnesi. Tilefni gafst til að gera slíka tilraun vegna þess að mikið var til af fræafgöngum á Mógilsá sem og uppsópi úr frævinnslunni að Tumastöðum. Auk þess var...
Þann 9. desember s.l. var mastersverkefni Jóns Ágústs Jónssonar í Tilraunaskóginum í Gunnarsholti valið úr fjölda umsókna sem sérstakt styrkverkefni vísinda- og rannsóknasjóðs Fræðslunets Suðurlands. Jón Ágúst rannsakar áhrif skógarumhirðu (grisjunar og áburðargjafar) á viðarvöxt og kolefnisbindingu í...
Á þessum árstíma er oft fallegt í þjóðskógunum. Þó umhleypingar hafi verið í byggð snjóar oft í þjóðskógunum enda er þá yfirleitt að finna í uppsveitum. Síðastliðna helgi...
Héraðsskógar hafa ráðið Agnesi Brá Birgisdóttir í stöðu verkefnastjóra en alls sóttu fimm um stöðuna þegar hún var auglýst. Umsækjendum er þakkað fyrir áhuga á starfi Héraðsskóga og óskað velfarnaðar í framtíðinni. Agnes Brá hefur unnið hjá Héraðsskógum af...