Þann 3. nóvember var Sigurður Blöndal fyrrum skógræktarstjóri áttræður.  Um komandi helgi 6. nóvember verður haldin svokölluð Blöndalshátíð á Hallormsstað sem ber yfirskriftina "Þetta getur Ísland".  Í tilefni hennar er hér birt grein úr blaðinu Listin að...
Austurlandsskógar og Héraðsskógar bjóða út ýmsar tegundir skógarplantna vegna verkefna á árunum 2006 og 2007. Útboðið er til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.  Útboðið er númer 13723 hjá Ríkiskaupum og hljóðar svo: Ýmsar...
6. nóvember Dagskrá Blöndalshátíðar: "Þetta getur Ísland" Ráðstefna um aðlögun Íslands að skógum og aðlögun skóga að Íslandi, til heiðurs Sigurði Blöndal áttræðum Íþróttahúsinu á Hallormsstað, 6. nóvember 2004 10:30-11:00 Skráning        ...
Síðustu daga og vikur hefur mikið verið fjallað um afleiðingar skógareyðingar á Haítí.  Af því tilefni var Aðalsteinn Sigurgeirsson forstöðumaður á Mógilsá beðin um að koma í "Laugardagsþáttinn" á rás eitt sl. helgi.  Þar segir hann frá ástandinu...
Friðarverðlaun Nóbels voru veitt Wangari Maathai frá Kenýa eins og fjallað hefur verið um síðustu daga.  Ástandið í heimalandi verðlaunahafans hefur vakið heimsathygli.  Segja má að það sé meira en hastarlegt áhugamál hjá Maathai að rækta...