Umhverfisverkefninu Kolviði hleypt af stokkunum (Mbl.is, 16.4.2007) Umhverfisverkefninu Kolviði var formlega hleypt af stokkunum í Þjóðminjasafninu í dag. Markmið Kolviðar er að hvetja Íslendinga til þess að hafa frumkvæði að...
Að undanförnu hefur staðið yfir söfnun græðlinga af sérstaklega völdum trjám af sitkagreni. Sprotarnir hafa síðan verið græddir á grenitré í pottum. Hugmyndin er að þessi tré fari svo í frægarð sem gefa mun af sér úrvalsfræ þegar fram líða...
Málstofan „'Rannsóknarstofur' í borgarskógrækt“ S.r. Mógilsá, LbhÍ, Skógræktarfélag Ísl. Miðvikudaginn 18. apríl í sal Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1 kl. 9:00 - 12:00 Dagskrá: 9:00 Setning og kynning...
Þessa dagana er unnið að gerð nýs skógarstígs í þjóðskóginum í Þjórsárdal. Verkefnið er unnið í samstarfi við Sjálfsbjörgu á Suðurlandi. Markmiðið er að gera öllum kleyft að skoða sig um og njóta skóganna í Þjórsárdal. Hugmyndin er að gera...
Ný kynningarmynd um Hekluskóga verður frumsýnd í ríkissjónvarpinu að kvöldi annars páskadags 9.apríl kl. 20:40. Myndin er unnin af Profilm og Kristni H. Þorsteinssyni með aðstoð nokkurra samráðsnefndarmanna Hekluskóga. Sagt er frá Heklugosum, jarðvegseyðingu og hugmyndum um Hekluskóga. Hafa...