Myndatexti: A. Göt á trjábol furu eftir sagvespu.  Götin myndast þegar fullorðin sagvespan skríður út úr furunni eftir að hafa þroskast þar. B. Sagvespa C. Þráðormar af ættkvíslinni Steinernema Sagvespa (Sirex...
Gróðursetning á Héraði hefur gengið ágætlega fyrir sig þetta vorið. Tíðin hefur verið góð og er mikill vöxtur í plöntum, þá sérlega í furunni. Þó ber nokkuð á frostskemmdum í plöntum sem fóru út í landið fyrir uppstigningadag (20. maí)...
Jarðvegseyðing í Kína; hádegisfyrirlestur 22. júní k. 12.00, Norræna húsið í Reykjavík Fenli Zheng, rannsóknaprófessor við Jarðvegsverndarstofnunina í Yangling í Kína, flytur hádegisfyrirlestur í Norræna húsinu í Reykjavík þriðjudag 22. júní kl. 12.00. Zheng mun fjalla um landhningun...
Laugardaginn 26. júní kl. 14-16 verður opnunarhátíð Opins skógar á Snæfoksstöðum.   Opinn skógur er samstarfsverkefni skógræktarfélaganna, Olís og Alcan á Íslandi er miðar að því að opna skóga og gera þá aðgengilega. Lögð er áhersla á upplýsingar...
Þankar um sauðfé og niðurgreiðslur (Morgunblaðið, sunnudaginn 20. júní, 2004 - Bréf til blaðsins) Sagan geymir nöfn margra hugrakkra kvenna, sem sumar hafa unnið stórvirki án þess að ætlast til fjár eða frama að launum. Þessar konur hafa fylgt sannfæringu...