Laugardaginn 17. júlí býður Skógræktarfélag Reykjavíkur og M16.is fjölskyldufólk sérstaklega velkomið í Heiðmörk. Farið verður frá Borgarstjóraplaninu, sem er við Heiðarveg, skammt austan vegamótanna við Hjallaveg. Dagskráin hefst kl 12 og stendur til kl 16. 
Skógræktarritið, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Íslands, fyrra hefti ársins 2004, er komið út. Í reynd er Skógræktarritið fagrit allra þeirra sem stunda skóg- og trárækt í minni eða stærri stíl og endurspeglar þá miklu grósku sem er...
Á landsmóti UMFÍ sem haldið var á Egilsstöðum árið 2001 var endurvakin keppni í gróðursetningu og náðu heimamenn í gull, silfur og brons. Héraðsmenn gerður einnig góða ferð á landsmót UMFÍ á Sauðárkróki sem stendur yfir þessa dagana. ...
Fréttir Ríkissjónvarpsins, mánudaginn 12. júlí. Forsvarsmenn Skógræktar ríkisins segja skógrækt ekki hafa verið stundaða innan þinghelgi Þingvalla. Barrtrjám og öðrum trjágróðri hafi hins vegar verið plantað við hús. Þeir segja að rætur sjálfsáinna birki- og reynitrjáa jafnslæmar fyrir fornleifar...
Afkvæmatilraunir eru hafnar með afkvæmi kynbætts íslensks birkis.  Markmið þessa verkefnis er að finna íslenskt birki sem vex hraðar og beinna en það birki sem nú er plantað.  Í fyrstu tilrauninni af þremur var plantað 2800 plöntum...