Aðalfundur landssamtaka skógareigenda var haldinn í Húnavallaskóla dagana 13.-15. ágúst.  Stór hópur Skógarbænda af Héraði mætti á fundinn auk þess sem flestir starfsmenn Héraðs -og Austurlandsskóga voru viðstaddir.  Á meðfylgjandi mynd má sjá Héraðsbúa gróðursetja nokkur...
4.-14. ágúst síðastliðinn stóð yfir endurmæling á hnitakerfi landsins þar sem Skógrækt ríkisins lagði hönd á plóginn. Verkefnið var unnið undir styrkri stjórn Landmælinga Íslands ásamt aðstoð frá mörgum stofnunum, sveitafélögum og fyrirtækjum. Megin ástæða endurmælingarinnar er landrek Íslands...
Ertuygla hefur etið upp stórar lúpínubreiður á Suðurlandi í sumar. Þegar lúpína er uppétin fer yglan yfir á aðrar jurtir í lúpínubreiðunum. Á Markarfljótsaurum hafa ýmsar trjátegundir verið gróðursettar í tilraunaskyni í gamlar lúpínubreiður. Yfirleitt vaxa þessar trjátegundir vel og...
Grænni skógar  er yfirskrift á öflugu skógræktarnámi á vegum Garðyrkjuskólans, ætlað öllum fróðleiksfúsum skógarbændum á Suðurlandi, sem vilja ná hámarksárangri í skógrækt. Námið samanstendur af 17 námskeiðum þar sem 13 eru skyldunámskeið og a.m.k. 2 valnámskeið. Fyrstu námskeiðin...
07.93.02  Skógur - skjól og skipulag (Landscape and shelterwood) (2ja eininga valáfangi)   Kennari: Dr. Alexander Robertson, M.Sc., D.Phil. (Oxon)  Markmið:     This course focus on methods for observing...