...
Síðustu tvær vikur hefur hópur tuttugu sjálfboðaliða frá ýmsum þjóðlöndum Evrópu starfað við endurbætur á göngustígnum yfir Fimmvörðuháls. Er hópurinn kominn hér til lands á vegum samtakanna Veraldarvina (World friends). Stígurinn yfir Fimmvörðuháls er mjög fjölfarinn og hefur látið á...
Norræn málstofa um áhrif skógræktar, landgræðslu og landbúnaðar á kolefnisbindingu Dagana 11 og 12 ágúst fer fram norræn málstofa í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað sem haldin er af Skógrækt ríkisins, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, NECC (Norrænt Öndvegissetur um kolefnisrannsóknir; sjá
Nú eru um sjö erlendir skógræktarnemar í starfsþjálfun hjá Skógrækt ríkisins. Flest eru á Suðurlandi en einn á Hallormsstað. Nemendurnir fá að starfa við ýmis verkefni allt frá gróðursetningu upp í sérhæfð kortlagningarverkefni. Starfsnemarnir dvelja flestir í tvo til þrjá...
Laugardaginn 17.júlí verður Eyjólfsstaðaskógur á Völlum formlega "vígður" sem "Opinn skógur". Dagskráin hefst kl. 14. Ávörp flytja: Orri Hrafnkelsson, formaður Skógræktarfélags Austurlands, Magnús Jóhannesson, formaður Skógræktarfélags Íslands,