Alla fótboltavellina má ... leggja niður og planta þar trjám og öðrum gróðri svo að dalurinn verði skógi vaxinn (Guðmundur Andri Thorsson, Fréttablaðið 28. júní 2004) Árið 1871 kom Sigurður Guðmundsson málari fram með þá hugmynd að gera Laugardalinn í Reykjavík...
Ísland hefur sent inn nýja útreikninga á útstreymi og bindingu gróðurhúsalofttegunda (GHL) á árunum 1990-2002 til skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt þeim jókst heildarútstreymið um 0,2% frá árinu 2001 til 2002. Ef binding kolefnis í gróðri er talin með...
Laugardaginn 12. júní sl. var skrifað undir samstarfssamning um námskeiðaröð Grænni skóga fyrir skógarbændur á Austurlandi.  Garðyrkjuskólinn sér um framkvæmd námskeiðanna. Annars vegar er samningur  við Héraðsskóga og hins  vegar við Austurlandsskóga. Auk  skólans skrifuðu undir samninginn  forsvarsmenn...
Skógræktarritið, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Íslands, fyrra hefti ársins 2004, er komið út. Í reynd er Skógræktarritið fagrit allra þeirra sem stunda skóg- og trárækt í minni eða stærri stíl og endurspeglar þá miklu grósku sem...
Hryðjuverk unnið á finnskri birkirannsókn Um síðustu helgi læddist flokkur manna í skjóli nætur inn í tilraunareiti finnsku skógrannsóknastofnunarinnar í Punkaharju í Austur Finnlandi og hjó niður 400 erfðabreytt birkitré. Myndin sýnir rannsóknastöð finnsku skógrannsóknastofnunarinnar (Metla)  í Punkaharju...