Fjárfesting í skógvernd og skógrækt nauðsynleg eftir COVID-19
Annað hvort höldum við áfram á rangri leið og steypum heiminum í enn meiri vanda eða fetum okkur yfir á rétta braut sem er til hagsbóta fyrir líffjölbreytni og loftslag, skapar störf, styrkir efnahaginn og heilsu mannanna. Kostirnir eru augljósir, segir einn æðsti embættismaður Sameinuðu þjóðanna. Ef við stöðvum ekki og snúum við skógareyðingu í heiminum náum við ekki markmiðum okkar um loftslagsmál, líffjölbreytni og sjálfbærni.
22.10.2020