Landsátak í söfnun og sáningu birkifræs - forseti Íslands tíndi fyrsta fræið ásamt umhverfisráðherra
Í haust er biðlað til þjóðarinnar að safna fræi af birki um allt land og dreifa því á völdum, beitarfriðuðum svæðum. Einnig má skila inn fræi sem Lionsklúbbar, skógræktarfélög, Kópavogsbær og fleiri sjá um að dreifa. Forseti Íslands og umhverfisráðherra tíndu fyrsta fræið í dag.
16.09.2020