Skógrækt lækkar skatta
Lögaðilar geta fengið tekjuskattstofn sinn lækkaðan um tæpt prósent vegna kostnaðar við skógrækt og fleiri aðgerðir sem leiða til kolefnisbindingar. Fyrirtæki geta því lækkað kostnað sinn við t.d. skógræktarverkefni umtalsvert. Markmið laga um þessi efni er að auka þátttöku fyrirtækja í öllum atvinnugreinum í baráttunni gegn hlýnun loftslags.
25.09.2020