Íslenskur viður í Landbúnaðarsafninu
Landbúnaðarsafn Íslands og Ullarselið fluttust formlega í nýtt húsnæði í gær, Halldórsfjós svokallað á Hvanneyri. Timbur í innréttingar var sótt í gjöfula skóga Skorradals. Afgreiðsluborð, sýningarborð og ræðupúlt er meðal þess sem smíðað var úr Skorradalstimbri.
03.10.2014