Á hverju þrífst ertuyglan best?
Undanfarna daga hefur farið að bera á svart- og gulröndóttri lirfu ertuyglunnar á Suður- og Vesturlandi. Þetta er heldur seint miðað við fyrri ár og kann að vera að kuldinn í fyrrasumar hafi haft þessi áhrif. Nú er í gangi beitartilraun þar sem kannað er hvort ertuyglulirfur þrífast betur á einni fæðutegund en annarri.
14.08.2014