Ánamaðkar eru einn hlekkurinn
Guðmundur Aðalsteinsson, skógarbóndi í Hróarstungu á Héraði, hefur einbeitt sér að ræktun ánamaðka, lætur þá éta pappír og breyta í áburð. Hann hefur áhyggjur af því að ánamaðkur sé að hverfa úr íslenskum túnum. Ríkisútvarpið sagði frá þessu í fréttum Sjónvarps.
10.06.2014