Fylla þarf upp í gatið í uppbyggingu skógarauðlindarinnar
Framkvæmdastjóri gróðrarstöðvarinnar Barra í Fellum segist vonast eftir því að framámenn standi við orð sín um kolefnisbindingu og annað þannig að auka þurfi gróðursetninguna á ný og fylla upp í það gat sem hefur myndast í uppbyggingu skógarauðlindarinnar. Fjallað var um starfsemi Barra í Landanum í Sjónvarpinu í gær.
18.04.2016