Gömul veggspjöld afhent
Bjarni E. Guðleifsson náttúrufræðingur kom færandi hendi í Gömlu-Gróðrarstöðina á Akureyri á dögunum með gömul veggspjöld sem gerð voru í tilefni af áttræðisafmæli Ræktunarfélags Norðurlands. Á einu veggspjaldinu sést að trjátegundin sem óx best á árunum 1909-1936 var hlynur.
27.04.2017