Ráðherra vill auka mjög mikið í bindingu með landgræðslu og skógrækt
Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir að ríkið eigi að ganga á undan í umhverfismálum með góðu fordæmi og hún er tilbúin af endurvekja kolefnisjöfnun vegna starfsemi ráðuneytanna sem var hætt fyrir 7 árum. Þetta kom fram í Speglinum í Útvarpinu í gærkvöld.
10.05.2017