„Eiginleikar íslensks trjáviðar, þéttleiki og ending“
Miðvikudaginn 24. maí ver Sævar Hreiðarsson meistararitgerð sína, „Eiginleikar íslensks trjáviðar, þéttleiki og ending“. Þetta er meistaraverkefni í skógfræði frá auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Athöfnin hefst kl. 13:00 og fer fram í Ásgarði, aðalbyggingu LbhÍ á Hvanneyri. Allir eru velkomnir.
22.05.2017