Athugun á plöntuvali móhumlu á Suðvesturlandi
Greinilegur munur sást á plöntuvali móhumlu fyrri og seinni hluta sumars í athugun sem gerð var á tveimur stöðum á Suðvesturlandi, í Heiðmörk og við Vífilsstaðavatn. Um þetta má lesa í grein eftir Jonathan Willow sem komin er út í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences.
03.05.2017